Sigurbergur: Léttist um 400 kíló þegar ég opnaði mig

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Sigurbergur Elísson var valinn leikmaður umferða 1-11 í Inkasso-deildinni en þessi 24 ára sóknarleikmaður hefur leikið afar vel með Keflvíkingum.