Sölvi Tryggva um myndina: Fyrsta útgáfa var fjórir klukkutímar

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Næstkomandi föstudag verður bíómyndin Jökullinn logar frumsýnd en hún fjallar um leið íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi. Sölvi Tryggvason fylgdi liði Íslands eftir í undankeppni EM. Sölvi var gestur í útvarsþættinum Fótbolti.net á X-inu á laugardaginn þar sem hann ræddi myndina.