Stefán Páls: Hræsnisfullt að þetta komi frá FIFA
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Hollenska goðsögnin Marco van Basten starfar nú hjá FIFA en mikla athygli vakti í síðustu viku þegar hann kynnti tíu hugmyndir sínar um að breyta fótboltareglunum. Fótboltaáhugamaðurinn og sagnfræðingurinn Stefán Pálsson ræddi við Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson í útvarpsþættinum Fótbolti.net.