Steven Lennon: Fékk frekar óhugnaleg skilaboð
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
„Ég fékk skilaboð þar sem hraunað var yfir mig. Ég fékk skilaboð sem ég vil ekki hafa eftir hérna en voru frekar óhugnaleg," sagði Steven Lennon, sóknarmaður FH, í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu á laugardag.