Stórsigur Man City á Liverpool gerður upp af Kristjáni Atla
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Manchester City vann 5-0 sigur gegn Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar eftir landsleikjahlé. Leroy Sane og Gabriel Jesus skoruðu báðir tvívegis og Sergio Aguero skoraði eitt. Stóra málið í leiknum var þó rauða spjaldið sem Sadio Mane í liði Liverpool fékk.