Stóru fótboltamálin með Gumma Ben

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Guðmundur Benediktsson kom í stórskemmtilega heimsókn í útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977. Stóru fótboltamálin voru tekin fyrir og var víða komið við í spjalli hans við Elvar Geir og Tómas Þór. Enski og íslenski boltinn, landsliðið og fleira var í umræðunni og þá valdi Gummi úrvalslið samherja sinna á ferlinum. Gummi er búinn að gefa út bók sem kallast Stóra fótboltabókin.