Stærstu fótboltatíðindin - Sarri og Ronaldo færa sig um set

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Það bárust stórtíðindi í vikunni þegar Cristiano Ronaldo yfirgaf Real Madrid og samdi við Ítalíumeistara Juventus. Í morgun tilkynnti Chelsea svo formlega um ráðningu á Maurizio Sarri sem stýrði áður Napoli. Björn Már Ólafsson er helsti sérfræðingur landsins um ítalska fótboltann og hann ræddi við Elvar og Tómas um þessar stóru fréttir í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.