Sævar Péturs: Mögulegt að KA fái Gambíumenn
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
„Ég er mjög ánægður með þessa viðbót við hópinn," segir Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, um þá tvo nýju leikmenn sem Akureyringar fengu um hátíðarnar. Spænski markvörðurinn Cristian Martínez kom frá Víkingi Ólafsvík og miðvörðurinn Hallgrímur Jónasson er kominn heim úr atvinnumennskunni og gekk í raðir KA.