Sævar Péturs: Vissum að skítkast væri í vændum

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

KA sendi frá sér umtalaða yf­ir­lýs­ingu í síðustu viku um að samn­ing­ur um sam­starf KA og Þórs í knatt­spyrnu kvenna yrði ekki endurnýjaður. Mikil læti hafa verið fyrir norðan en Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, sagði frá hlið félagsins í þessu máli í viðtali við Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu.