Sverrir: Þetta stækkar gífurlega gluggann fyrir mig

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Sverrir Ingi Ingason var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 97,7 á laugardaginn. Sverrir gekk til liðs við Granada í spænsku úrvalsdeildinni í janúar. Síðastliðinn mánudag átti hann flottan leik í 1-0 sigri liðsins á Las Palmas. Granada er með 13 stig í næstneðsta sæti deildarinnar, fimm stigum frá öruggu sæti. Þrátt fyrir erfiða stöðu er Sverrir bjartsýnn á framhaldið.