Tómas Ingi vill sjá breytingar á reglum um erlenda leikmenn
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðs karla, vill sjá reglur til að fækka erlendum leikmönnum í Pepsi-deildinni. Tómas Ingi telur að ungir leikmenn séu að tapa alltof miklum spiltíma á því hversu margir erlendir leikmenn eru í deildinni.