Tryggvi færir ÍBV og KR - Veðbanki Elvars og Tómasar

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Þegar rúm vika er í Pepsi-deildina var hitað vel upp fyrir komandi átök í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson spáðu í spilin með sérfræðingnum Tryggva Guðmundssyni.