Tryggvi Páll: Væri 'game over' hjá öðrum en Zlatan

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

„Það bendir til þess að hann hafi slitið allt í hnénu í drasl. Við erum að tala um einhverja 8-9 mánuði frá. Þetta lítur illa út," sagði Tryggvi Páll Tryggvason á raududjoflarnir.is um meiðsli Zlatan Ibrahimovic, sóknarmanns Manchester United. Þessi 35 ára Svíi meiddist illa í sigri United gegn Anderlecht í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöld.