Túfa: Umræðan um okkur hefur bara snúist um peninga
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins hann er kallaður, er þjálfari nýliða KA í Pepsi-deildinni en KA er spáð 7. sæti. Túfa kom hingað til lands upphaflega sem leikmaður í KA árið 2006. Í viðtali við Fótbolta.net fyrir komandi tímabil segir Túfa frá aðdragandandanum að því að hann hingað til lands.