Tveggja Turna Tal - Finnur Orri Margeirsson

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Finnur Orri Margeirsson tilkynnti fyrir nokkrum dögum að hann hefði lagt skóna á hilluna þó svo að ég sé nokkuð viss um að hann vilji spila einn leik til!Finnur spilaði á Íslandi með Breiðablik, KR og FH, sem hann tvísamdi við. Hann átti líka gott tímabil með Lillestrom í Noregi.Við fórum yfir ferilinn, ræddum Metoo, hann valdi bestu leikmenn sem hann spilaði með í liðunum á Íslandi og síðast en ekki síst sagði ég honum sögur af tengdapabba hans!Við Turnarnir erum í boði Visitor ferðaskrifstofu, Lengjunnar, World Class, Hafsins Fiskverslun og Budweiser Budvar. Þökkum fyrir það og hvetjum okkar besta fólk til að beina viðskiptum þangað.Finnur Orri er einlægur, klár, skemmtilegur og á frábæran feril.Njótið vel!