Ungstirnin - Framtíðarmenn á evrópskum stórmótum

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Í þættinum að þessu sinni velja þeir sérstakt úrvalslið Evrópumóts U21 landsliða en Þýskaland vann Portúgal í úrslitaleik á sunnudag. Þá skoða þeir efnilega leikmenn sem verða á EM alls staðar. Fjallað er um Kacper Kozlowski hjá Póllandi en hann er einn af þremur leikmönnum sem fæddir eru 2003 og eru með á EM alls staðar.