Ungstirnin - Landsliðsval Musiala og Víkingar
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net
Categories:
Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Í þessum fimmtánda þætti er fjallað um Tanguy Nianzou (Bayern), Kamaldeen Sulemana (Nordsjælland) og Adam Hlozek (Sparta Prag). Farið er yfir landsliðsval ungstirnisins Jamal Musiala, hvort hann velji að spila fyrir England eða Þýskaland sem og komandi landsliðshóp U21 landsliðsins. Atli Barkarson og Karl Friðleifur leikmenn Víkings Reykjavík eru gestir þáttarins, drengirnir takast á í spurningakeppni og er farið yfir það sem hefur verið í gangi á ferlinum hingað til.