Upphitun - 2. umferð Pepsi skoðuð með Tryggva Guðmunds

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Ítarlega er fjallað um Pepsi-deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 á laugardögum. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu í dag við markakónginn Tryggva Guðmundsson sem var í beinni frá Vestmannaeyjum og fór yfir 2. umferðina sem leikin er á sunnudag og mánudag. Þá fór Tómas yfir samantekt sína yfir framlag ungra leikmanna í markaskorun í 1. umferð deildarinnar.