Útvarpsþátturinn 19. janúar - Orri gestur
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Upptaka af útvarpsþættinum Fótbolti.net 19. janúar. Elvar Geir Magnússon var einn í hljóðverinu að þessu sinni en hann hringdi í Tómas Þór Þórðarson sem er í Þýskalandi að fylgjast með strákunum okkar í handboltalandsliðinu. Enski boltinn var til umfjöllunar og valdir voru fimm bestu markverðir heims í dag. Gestur þáttarins var Orri Sigurður Ómarsson sem er kominn aftur í herbúðir Vals.