Útvarpsþátturinn - Að duga eða drepast fyrir landsliðið
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er með öðruvísi sniði þessa vikuna og er frumfluttur í hlaðvarpsformi. Ástæðan er sú að leikur Íslands og Albaníu í undankeppni EM verður flautaður á meðan þátturinn er í gangi. Elvar Geir og Tómas Þór hita upp fyrir landsleikina og skoða það sem framundan er í íslenska boltanum.