Útvarpsþátturinn Fótbolti.net 7. apríl
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Komin er inn upptaka af nýjasta útvarpsþætti Fótbolta.net í heild sinni. Tómas Þór Þórðarson var einn við stjórnvölinn í fjarveru meðstjórnanda síns, Elvars Geirs Magnússonar sem er að fylgja íslenska kvennalandsliðinu. Þó var hringt í Elvar og staðan tekin. Þrjár vikur eru í að Pepsi-deildin hefjist og Baldur Sigurðsson miðjumaður Stjörnunnar var í viðtali. Þrjár vikur eru í að Pepsi-deildin hefjist og Baldur Sigurðsson miðjumaður Stjörnunnar var í viðtali. Kristinn Jakobsson formaður dómaranefndar KSÍ var á línunni en dómarar voru að ganga frá nýjum samningi við KSÍ. Þá var einnig fylgst með grannaslag Everton og Liverpool sem endaði markalaus. Magnús Þór Jónsson á Kop.is fékk símtal að leik loknum.