Útvarpsþátturinn - Heima í Helsinki og ótímabær Lengjuspá

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 8. febrúar. Umsjón: Tómas Þór og Elvar Geir. Farið yfir helstu fréttir vikunnar, öflugir leikmenn komu heim í Bestu deildina og Víkingur er að halda til Helsinki og mæta Panathinaikos. Heimir Gunnlaugsson formaður fótboltadeildar Víkings er á línunni. Þá mætir sérfræðingurinn Baldvin Már Borgarsson og afhjúpar ótímabæra spá fyrir Lengjudeildina í sumar.