Útvarpsþátturinn - Landsliðið og komandi leikir í Pepsi
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Hér má nálgast fyrri helming útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 laugardaginn 2. júní. Elvar Geir, Benedikt Bóas og Tryggvi Guðmunds ræddu um landsliðið, leikinn gegn Noregi og skoðuðu næstu leiki Pepsi-deildarinnar. Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, gaf okkur innsýn inn í næstu daga landsliðsins og áhuga erlendra fjölmiðla á strákunum okkar. Rætt var við sænska dómarann Jonas Eriksson sem verður með flautuna á Laugardalsvelli í kvöld.