Útvarpsþátturinn - Landsliðsárið 2018 gert upp
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Landsliðsárið 2018 var gert upp í útvarpsþættinum á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir hæðir og of margar lægðir. Fer Hamren inn í undankeppni EM í heitu sæti? Hver er landsliðsmaður ársins 2018? Hverjir þurfa að girða sig í brók? Gæti fótboltamaður orðið íþróttamaður ársins? Hvernig er draumariðill okkar fyrir undankeppni EM? Þessar spurningar og fleiri koma við sögu í þættinum.