Útvarpsþátturinn með Benna og Mána
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Þrátt fyrir að Elvar Geir Magnússon sé í Katar og Tómas Þór Þórðarson í Þýskalandi þá var útvarpsþátturinn Fótbolti.net á sínum stað á X977. Benedikt Bóas Hinriksson og Þorkell Máni Pétursson leystu af í laugardagsþættinum.