Útvarpsþátturinn - Rýnt í alla riðla HM í Rússlandi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Upptaka af útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 þann 9. júní. Elvar Geir, Tómas Þór og Magnús Már skoðuðu alla riðla HM í Rússlandi og spáðu fyrir um hvaða lið munu komast upp úr þeim. Riðill Íslands fékk að sjálfsögðu gott pláss í þættinum!