Útvarpsumræða - Landsliðsmál, Pepsi og Evrópuframmistaða

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Hér má nálgast upptöku af fyrri hluta útvarpsþáttarins Fótbolti.net sem var á X977 laugardaginn 28. júlí. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu um leitina að næsta landsliðsþjálfara Íslands, skoðuðu komandi umferð í Pepsi-deildinni og ræddu um Evrópuframmistöðu íslenskra liða.