Valtýr Björn pirraður út í Ventura og Tavecchio
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Íþróttafréttamaðurinn Valtýr Björn Valtýsson er stundum kallaður guðfaðir ítalska boltans á Íslandi. Valtýr hefur um margra ára skeið fylgst vel með ítölsku deildinni og lýst henni í sjónvarpi.