Veglegt landsliðshringborð - Addi Grétars gestur

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Það var boðið upp á landsliðsveislu í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson mættu í gasklefann með stigin þrjú sem unnust í Tyrklandi. Þeir þrír voru á leiknum gegn Tyrklandi en mættu í þáttinn örfáum klukkustundum eftir að hafa lent á Keflavíkurflugvelli. Góður gestur mætti til þeirra, sjálfur Arnar Grétarsson þjálfari og fyrrum landsliðsmaður. Einnig var hringt í sjálfan Pyry Soiri, nýjustu þjóðhetju Íslendinga!