Vetrarverðlaunin - Þeir bestu á íslenska undirbúningstímabilinu

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Vetrarverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn! Elvar Geir og Tómas Þór völdu þá leikmenn sem skarað hafa fram úr á undirbúningstímabilinu hér á Íslandi. Horft var til Reykjavíkurmótsins, Kjarnafæðismótsins, Fótbolta.net mótsins og Lengjubikarsins. Valinn var besti leikmaðurinn, besti þjálfarinn og besti ungi leikmaðurinn. Einnig besti markvörðurinn, besti varnarmaðurinn, besti miðjumaðurinn, besti sóknarmaðurinn og bestu kaupin í vetur!