Viðar: Menn í kringum liðið segja mér að ég eigi að kæra þá
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Viðar Örn Kjartansson endaði sem markakóngur í Ísrael á fyrsta tímabili sínu þar en hann skoraði 24 mörk með Maccabi Tel Aviv. Viðar var gestur í útvarpsþætti Fóbolta.net um helgina þar sem hann ræddi tímabilið í Ísrael.