Vinir í leikskóla og eru Íslandsmeistarar saman

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Böðvar Böðvarsson og Kristján Flóki Finnbogason, leikmenn FH, hafa verið miklir vinir síðan í leikskóla. Í dag eru þeir Íslandsmeistarar saman en þeir voru gestir í útvarpsþættinum Fótbolti.net síðasta laugardag.