Willum: Synirnir mínir hörðustu gagnrýnendur

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Willum Þór Þórsson var valinn þjálfari ársins af Fótbolta.net í fyrra en hann tók við KR þegar liðið var í fallhættu en skilaði því í Evrópukeppni. Hann gerði áframhaldandi samning eftir tímabilið og er KR-ingum er spáð þriðja sætinu í Pepsi-deildinni í fyrra.