Manngerðir Canettis 2
Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Luni
Categories:
Nóbelsverðlaunahafinn Elias Canetti skrifaði stuttar og skemmtilegar lýsingar á margvíslegu mannfólki. Gunnar Harðarson þýddi þessar grínaktugu og þó hnífskörpu mannlýsingar fyrir 30 árum og hér eru lesnar ýmsar þeirra. Fyrri þáttur með mannlýsingum Canettis var fluttur 6. október 2024.
