Þorvaldur Bjarni með Sjö-u og Dauðadans Iron Maiden

Füzz - A podcast by RÚV - Vineri

Categories:

Það er Füzz-ball í kvöld á Rás 2 og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson úr Todmobile og einn helsti músíkmógúll og menningarfrömuður Akureyringa er gestur þáttarins - frá Akureyri og velur ein 7 lög í þáttinn: Yes, Todmobile, AC/DC og margt fleira. Framundan eru 35 ára afmælistónleikar Todmobile í Eldborg í Hörpu þar sem gestir eru: Nick Kershaw, Midge Ure (Ultravox), Tony Hadley (Spandau Ballet) og Sinfonia Nord. Dance of Death með Iron Maiden frá 2003 er plata þáttarins! Þetta er Füzz - það á að vera hátt! Todmobile / Stopp (Stúdíó A) Leður / Dark days AC/DC / Back in black (Þorvaldur 1) Iron Maiden / Dance of death (plata þáttarins) Miðnes / Reykjavík Helvíti Heart / Alone (Þorvaldur 2) Þursaflokkurinn / Brúðkaupsvísur (Caput í Laugardalshöll) Depeche Mode / Personal Jesus (Þorvaldur 3) Todmobile og Midge Ure í Eldborg / The vioce (Þorvaldur 4) U2 / Atomic city Porcupine Tree / Blackest eyes (Sigurður Gíslason) Rush / Tom Sawyer (Þorvaldur 5) Iron Maiden / No more lies (plata þáttarins) Rolling Stones / Angry Pax Vobis / Warfare (Þorvaldur 6) Todmobile/Yes í Eldborg / Awaken (Þorvaldur 7)