Elva Dögg Sigurðardóttir

Góðar sögur - A podcast by Heklan og Markaðsstofa Reykjaness

Hún hafði allt. Átti góða fjölskyldu, gekk vel í skóla og var afrekskona í íþróttum. Síðan gerðist eitthvað og áður en hún vissi af var hún komin inn á barna- og unglingageðdeild og langaði ekki að lifa lengur. Skömmin var mikil, sérstaklega þar sem henni fannst hún ekki hafa ástæðu til þess að vera þunglynd, en það þarf víst ekki ástæðu. Í dag líður henni betur og hún hefur opnað umræðuna um þennan sjúkdóm, sem einmitt fer ekki í manngreiningarálit. Góðar sögur er stutt af Sóknaráætlun...