Sigga Dögg

Góðar sögur - A podcast by Heklan og Markaðsstofa Reykjaness

Sigga Dögg er mörgum kunn fyrir kynfræðslu sína og ritstörf en okkur lék áhugi á því að kynnast betur frekar keflvíkinginum frekar en kynfræðinginum en Sigga Dögg flutti aftur til heimabæjarins fyrir nokkrum árum sem hafði að segja má heilandi áhrif eftir erfið unglinsár þar sem hún sótti sér styrk í síbreytilegt hafið, enda nóg af því á Suðurnesjum. Hún ætlaði að verða sálfræðingur en hætti svo snarlega við það, slysaðist svo í fjármálafræðslu hjá banka áður en hún fann fjölina sína, þar kem...