Ein dýrðleg hreyfing

Halldór Armand - A podcast by RÚV

Podcast artwork

Halldór Armand flytur pistil úr sóttkví. Hann segir frá einum af sínum daglegu sóttkvíargöngutúrum eftir Sæbrautinni, en þar varð hann vitni að handahreyfingu sem reif gat í tjald tímans.