Álitsgjafar og endurkoma saturnúsar

Halldór Armand - A podcast by RÚV

Áramótin eru tími sjálfsskoðunar. Fólk gerir upp árið, lítur yfir farinn veg og veltir fyrir sér stöðu sinni í alheiminum. Halldór Armand Ásgeirsson er í þess konar naflaskoðun þennan þriðjudaginn, endurkoma saturnúsar og hlutverk álitsgjafans eru viðfangsefni Halldórs í dag