Ástríður og draumar

Halldór Armand - A podcast by RÚV

Við lifum í heimi þar sem við stöðugt hvött til að elta drauma okkar. Halldór Armand Ásgeirsson er hins vegar ekki sannfærður um gildi þessa eltingaleiks. Í pisli dagsins fjallar hann um ástríður mannsins og drauma.