Grátklökkur forsætisráðherra

Halldór Armand - A podcast by RÚV

Halldór Armand Ásgeirsson flytur að venju pistil á þriðjudegi, og að þessu sinni fjallar hann um 400 ára gamalt skáldverk, grátklökkann forsætisráðherra og tekur til varna fyrir depurðina. Pistlinum var upphaflega útvarpað þann 29. okótber 2019.