Jókerinn, Picketty og niðurskurðarstefnan

Halldór Armand - A podcast by RÚV

Halldór Armand Ásgeirsson flytur að venju pistil í Lestinni á þriðjudegi og fjallar í dag um niðurskurð og hagræðingu. Meðal þess sem hann snertir á pistlinum er Jókerinn, Thomas Picketty og niðurskurður á stafrófinu. Pistlinum var upphaflega útvarpað þann 22. okótber 2019.