Parasite og öreigar á mannöld

Halldór Armand - A podcast by RÚV

Halldór Armand Ásgeirsson flytur pistil í Lestinni á þriðjudegi. Að þessu sinni skoðar hann suður kóreisku kvikmyndina Parasite, gluggar í Kafka og veltir fyrir sér eilífri synd öreigans á mannöld - sekt sem er hægt að reikna út á vefsíðunni Kolefnisreiknir.is