Qasem Soulemani og stríðsmottan

Halldór Armand - A podcast by RÚV

Í síðustu viku varpaði mannlaus dróni frá bandaríkjaher sprengju sem grandaði íranska hershöfðingjanum Qasem Souleimani. Síðan þá hefur gríðarleg spenna verið í samskiptum Bandaríkjanna og Íran, og stríð jafnvel yfirvofandi. Í pistli sínum í dag fjallar Halldór um morðið og setur í samhegi við forláta gólfmottu sem honum áskotnaðist fyrir nokkrum árum.