Reddit gegn Veggstræti
Halldór Armand - A podcast by RÚV
Categories:
Halldór Armand Ásgeirsson fylgdist náið með hinni stór-undarlegu atburðarás þegar smáfjárfestar á umræðusíðunni Reddit fóru í hart við vogunarsjóði á Wallstreet - og vörpuðu um leið ljósi á það hvernig stjórnmál samtímans hafa tekið 90 gráðu snúning.