Sex hugleiðingar um ferðalög

Halldór Armand - A podcast by RÚV

Að venju flytur Halldór Armand pistil í Lestinni í þriðjudegi, og að þessu sinni fjallar hann um ferðalög - og sækir meðal annars í brunn heimspekingsins heimakæra Ralps Waldo Emerson. Pistlinum var upphaflega útvarpað þann 24. september 2019.