Svartþröstur fer í mál við kirsjuberjatré

Halldór Armand - A podcast by RÚV

Halldór Armand veltir fyrir sér því hvort kirsuberjatréð í garðinum hans gæti kært þresti himinsins fyrir að gæða sér á ávöxtum þess. Pistill frá Pistlinum var upphaflega útvarpað þann 8. okótber 2019.