Um lagaleg réttindi náttúrunnar
Halldór Armand - A podcast by RÚV
Categories:
Í vikulegum pistli sínum heldur Halldór Armand áfram að velta fyrir sér lagalegum réttindum náttúrufyrirbæra. Hann sér fyrir sér hvernig menningarfræðingur af fjarlægri plánetu myndi greina menningu og sjálfsmynd mannkynsins. Pistlinum var upphaflega útvarpað þann 15. okótber 2019.