Þarf Snorri Steinn fleiri í þjálfarateymið og Patti Jó farinn frá Stjörnunni

Handkastið - A podcast by Handkastið

Podcast artwork

Stymmi Klippari, Aðalsteinn Eyjólfsson og Einar Örn Jónsson mættu í stúdíó Handkastsins og gerðu upp vikuna í handboltanum. Íslenska landsliðið áttu skelfilegan leik gegn Þýskalandi í gær og margar viðvörunarbjöllur sem Snorri þarf að bregðast við. Var skert þjálfarteymi Snorra Steins sökin? Alferð Gíslason er búinn að gjörbreyta þessu þýska landsliði og gæti unnið til verðlauna í Janúar. Powerade bikarinn fór fram í vikunni hjá stelpunum og mikið um óvænt úrslit. Stjarnan og Patrekur Jóhannesson ákvaðu að slíta samstarfinu í vikunni og leitar Stjarnan nú að nýjum þjálfara. Þetta og svo miklu miklu meira í nýjasta þætti Handkastins.