Er erfitt að reka þjálfara í deildinni og sleppur Ívar Logi við bann?
Handkastið - A podcast by Handkastið
 
   Sérfræðingurinn, Stymmi Klippari og Einar Ingi gerðu upp vikuna í handboltanum. Bikarkeppnin var í fullum gangi í upphafi vikunnar og voru óvænt úrslit þar. Landsleikjahlé komið hjá stelpunum í Olísdeildinni fyrir leiki gegn Færeyjum og Portúgal. 6.umferð Olís deildar karla hófst í gær og voru Þórsarar með svakalega endurkomu í Kaplakrika. Boltabloggið finnst lítil þjálfaravelta á Íslandi. Er erfitt að rekja þjálfara í handbolta? Þetta og svo miklu meira í nýjasta þætti Handkastsins.
